• Guli miðinn

  Guli miðinn

  Guli Miðinn er breið vítamín- og bætiefna lína, pökkuð og seld á Íslandi í yfir 25 ár, þróuð með þarfir Íslendinga að leiðarljósi.

  fróðleikur um vítamínin
 • Sölustaðir

  Sölustaðir

  Guli Miðinn er fáanlegur í öllum helstu stórmörkuðum, apótekum, heilsubúðum og martvöruverslunum um land allt.

  skoða sölustaðina
 • ÁST

  ÁST

  Heilsan er það mikilvægasta sem við eigum og með heilsu fjölskyldunnar að leiðarljósi stendur Guli Miðinn fyrir ÁST.

  allt um ást

Ánægðir viðskiptavinir

Ég hef alltaf haft þykkt og frekar gróft mikið hár, en í janúar 2014 fékk ég alveg ótrúlega mikið hárlos og vissi ekkert hvað hægt væri að gera. Ég fór í Lyfju Egilstöðum og spurði þar ráða þær bentu mér á að prófa Hárkúr í Gula miðanum.
Þvílíkur munur á hárinu á mér eftir 2-3 vikur alveg laus við hárlos og kominn flottur gljái á hárið, eiginlega miklu betra en áður.
Ég mæli hiklaust með hárkúr Gula miðanum.

Kona á besta aldri að austan.

Hlaupa í snjónumHjúkrunarfræðingurinn Guðrún,
lét okkur vita að hún er búin að vera að taka Liðaktín Quatro núna í næstum því ár
og hún hefur ekki verið svona góð í liðunum í mörg ár. Eins og hún segir sjálf
“á meðan þetta virkar þá tek ég Liðaktín quatro.”

Í yfir tuttugu og fimm ár,
var einn miði,
nú kynnum við hann,
í nýju sniði.

Sidebar