Ristill inniheldur Magnesíum hýdroxíð með C vítamíni og bíoflavoníðum.

Magnesíum hýdroxíð er þekktast fyrir að gagnast vel við tímabundinni hægðatregðu.

Magnesíum er einnig mikilvægt:

  • Fyrir eðlilegt viðhald beina
  • Fyrir eðlilega starfssemi vöðva
  • Fyrir eðlilega starfssemi taugakerfis
  • Fyrir eðlilega orkuvinnslu

Flestum þykir best að taka magnesíum að kvöldi.

Facebooktwitter

Ráðlögð notkun: 1-3 hylki á dag eftir þörfum

Innihald í hverju hylki: Magnesíum hýdroxíð (400mg), C vítamín (56mg), sítrus bíoflavoníðar (33mg)

Virk innihaldsefni (magnesíum hýdroxíð, askorbínsýra, sítrus bíoflavoníðar), kekkjavarnarefni (kísildíoxíð, magnesíum stearate), grænmetishylki (hydroxypropyl methylcellulose), bindiefni (maltodextrin).

Sidebar