Ristill inniheldur Magnesíum hýdroxíð með C vítamíni og bíoflavoníðum.
Magnesíum hýdroxíð er þekktast fyrir að gagnast vel við tímabundinni hægðatregðu.
Magnesíum er einnig mikilvægt:
- Fyrir eðlilegt viðhald beina
- Fyrir eðlilega starfssemi vöðva
- Fyrir eðlilega starfssemi taugakerfis
- Fyrir eðlilega orkuvinnslu
Flestum þykir best að taka magnesíum að kvöldi.