Multidophilus Forte er öflug blanda af meltingargerlum. Mælt er með einu grænmetishylki á dag til að viðhalda góðri þarmaflóru.

Eftir magapestir og sýklalyfjakúra er sniðugt að taka 2 hylki á dag.

Meltingagerlar, eru skilgreindir sem “lifandi örverur með heilsubætandi áhrif“ og hafa í auknu mæli verið viðurkenndir sem náttúruleg leið til að byggja upp og koma jafnvægi á þarmaflóruna. Meltingagerlar gætu því verið frábær forvörn gegn mörgum sjúkdómum og óþægindum.

Heilbrigð þarmaflóra er hornsteinn góðrar heilsu því hún hefur áhrif á svo margt, bæði andlega og líkamlega heilsu.

Multidophilus Forte í Gula miðanum er frostþurrkaður og hann þarf ekki að geyma í kæli og virknin hefur sýnt sig vera mjög góð og jöfn út allan líftíma bætiefnisins. Hentar ótrúlega vel á ferðalögum til heitra landa eða í öllum ferðalögum bæði vegna eiginleika sinna að lifna við í þörmunum og vegna þess hversu lítil hylkin eru. Multidophilus forte hentar öllum 10 ára og eldri. Nauðsynlegt er að taka multidophilus forte eða aðra mjólkursýrugerla þegar við þurfum að taka sýklalyf, en pössum að taka það aldrei saman allavega að láta líða 2 tíma frá töku sýklalyfja þar til að muldidophilus er tekið.

Facebooktwitter

Notkun:
1 hylki á dag með mat.

Magn:
60 grænmetishylki

Skammtastærð:
2  mánuðir

Facebooktwitter

Innihald í 1 hylki:
10 milljarðar góðgerla (BI-04 b.lactis 2millj., La-14 L.acidophilus 2millj., Ls-33 L.salivarius 2millj., Lp-115 L.plantarum 2millj., Lc-11 L.casei 2 millj.)

Önnur innihaldsefni:
Microcrystalline cellulose, hypromellose, silicon dioxide, magnesium stearate.

Sidebar