Með Barni er sérhönnuð blanda fyrir konur sem eru barnshafandi, eru að reyna að verða óléttar eða eru með barn á brjósti.

Blandan inniheldur öll helstu vítamín og steinefni í hlutföllum sem eru æskileg fyrir barnshafandi konur. Sem dæmi eru í 3 hylkjum 400mcg af fólínsýru sem er ráðlagður skammtur fyrir barnshafandi. Einnig inniheldur blandan DHA omega 3 fitusýruna sem er sérstaklega mikilvæg fyrir heilaþroska barnsins.

Athugið að Með barni inniheldur A vítamín sem Beta karótín svo engin hætta er á ofskömmtun af því eins og af A vítamíni á retinol formi.

Best er að taka Með barni með máltíð.

Laust við : Mjólkurvörur, egg, fisk, skelfisk, trjáhnetur, hveiti og jarðhnetur.

Facebooktwitter

Notkun:
1 - 3 hylki á dag.

Magn:
90 töflur

Skammtastærð:
1,5 - 3 mánuðir

Facebooktwitter

Innihald í 3 hylkjum:
Beta karotín 1200mcg/2000AE (300RAE), C vítamín (ascorbic acid) 150mg, D vítamín (cholecalciferol) 400IU/10mcg, E vítamín (d-alpha tocopherol) 90mg, K1 100mcg, B1 (thiamine mononitrate)2mg, B2 (riboflavin) 2mg, B3 (niacinamide) 20mg, B6 (pyridoxine HCl) 3mg, fólínsýra 400mcg, B12 (cyanocobalamin) 10mcg, bíótín 600mcg, B5 (calcium pantothenate) 7mg, kalk (carbonate og gluconate) 306mg, járn (ferrous fumarate) 20mg, magnesíum (oxíð) 150mg, sink (sulfate) 15mg, mangan (gluconate) 750mcg, kólín (bitartrate) 10mg, inositol 10mg, PABA 10mg, kvöldvorrósarolía 500mg, fiskiolía 500mg (EPA 150mg, DHA 100mg).

Önnur innihaldsefni:
Gelatín, bývax, soja lesitín, hreinsað vatn, karób extrakt, glycerin.

Inniheldur: soja, ansjósur og sardínur

Sidebar