Lífræn túrmerik rót ásamt svörtum pipar í hylkjum.

Túrmerik hefur lengi verið þekkt sem lækningajurt og er m.a. talin vera góð fyrir meltinguna og vinna gegn bólgum.

Fjölmargar rannsóknir benda til þess að túrmerik geti haft öfluga bólguhamlandi virkni og því unnið á móti verkjum og óþægindum vegna bólgu.

Túrmerik hefur líka mikið verið notað við ýmsum meltingarkvillum og þykir sérstaklega gott við uppþembu og vindgangi.

Svartur pipar eykur upptöku og virkni túrmeriks.

100 hylki – Vegan

Laust við: Glúten, hveiti, mjólkurvörur, dýraafurðir, sykur, litar-, bragð- og rotvarnarefni.

Facebooktwitter

1-2 hylki á dag með mat.
Geymist í þurrum og svölum stað þar sem börn hvorki sjá til né ná.

Innihald í 1 hylki:
Lífræn túrmerikrót (curcuma longa) 450mg, lífrænn svartur pipar (piper nigrum) 5mg, jurtahylki (jurtasellulósi).

Sidebar