Krakka acidophilus er breiðvirk blanda fyrir meltinguna sem inniheldur 15 milljónir góðgerla ásamt því að innihalda sólhatt. Þetta er kröftug og góð blanda gerð til að viðhalda jafnvægi þarmaflórunnar sem er ákaflega mikilvægt hjá börnum.

Sérstaklega gott eftir sýklalyfjakúra, magapestir eða önnur veikindi og þegar flensutímabil eru í gangi.

Töflurnar eru án sykurs og allra aukaefna og eru bragðbættar með náttúrulegum bragðefnum og sættar með náttúrulega sætuefninu Xylitol sem er líka gott fyrir tennurnar.

Öll börn sem eru nógu gömul til að tyggja munnsogstöflur geta auðveldlega tekið þessar töflur, að sjálfsögðu alltaf undir eftirliti fullorðinna.

Facebooktwitter

Notkun: 1 sugutafla á dag

Magn: 60 sugutöflur

Gæðavara frá Gula miðanum unnin í samstarfi við sérfræðinga og næringarráðgjafa.

Facebooktwitter
Geymist á þurrum, köldum stað þar sem börn hvorki sjá til né ná. Fæðubótarefni koma ekki í stað fjölbreyttrar fæðu. Ekki skal neyta meira en ráðlagt er.

Virk innihaldsefni í hverri töflu:
Sólhattur (echinacea) 5mg, L.sporogenes, L.acidophilus, B.lactis, L.salivarius, L.plantarum, L.case. (Samtals 15 milljónir gerla í hverri töflu)

Annað innihald:
Xylitol, vegetable magnesium stearate og stearic acid, náttúruleg bragðefni úr kirsuberjum og trönuberjum.

Sidebar