Hvítlaukstöflurnar eru gerðar úr staðlaðri hvítlauksþykkni með 1 % allisíni.

Hvítlaukur er ekki bara gómsætur heldur hefur hann lengi verið notaður sem lækningajurt. Virka efnið í hvítlauk, allisín, ber ábyrgð á sterku lyktinni sem fylgir hvítlauk sem og mögnuðum eiginleikum hans. Rannsóknir hafa ítrekað sýnt fram á öfluga sýkladrepandi virkni sem og andoxunarvirkni þess. Hvítlaukur er líka talinn góður fyrir hjarta og æðakerfið og er oft notaður við háum blóðþrýsting og blóðfituvandamálum.

Svo heldur hann líka vampírum í burtu, eins og allir vita 😉

Laust við: Mjólkurvörur, egg, fisk, skelfisk, trjáhnetur, jarðhnetur, hveiti og soja.

 

Facebooktwitter

Notkun:
1 tafla á dag með mat.

Magn:
60 töflur

Skammtastærð:
2 mánuðir

Facebooktwitter

Innihald í 1 töflu:
Hvítlauksþykkni (staðlað með 1% allisín -garlic extract) 400mg.

Önnur innihaldsefni:
Örkristallaður sellulósi, stearic acid, dicalcium phosphate, silicon dioxide, magnesium stearate.

Sidebar