Hárkúr er bætiefnablanda sem er sérstaklega samsett fyrir hárið.
Hún inniheldur sérstaka blöndu amínósýra, vítamína, steinefna og fleiri næringarefna sem geta styrkt vöxt hárs og nagla og komið í veg fyrir hárlos.
Hárkúr hefur lengi verið eitt vinsælasta bætiefni Gula miðans enda er þetta blanda sem virkar fyrir marga og fólk kaupir aftur og aftur.
Laust við: Mjólkurvörur, egg, fisk, skelfisk, trjáhnetur, jarðhnetur, hveiti og soja.