Fólínsýra ásamt B12.

Fólínsýra og B12 vinna náið saman í líkamanum.

Fólinsýra tilheyrir flokki B vítamína og er nauðsynlegt fyrir eðlilega starfsemi líkamans.  Það er sérstaklega mikilvægt fyrr konur sem huga að barneignum því skortur á fólínsýru getur m.a. leitt til klofins hryggs.

Fólínsýra er líka nauðsynleg öllum til að viðhalda heilbrigði hjarta og æðakefis og fyrir eðlilegan blóðbúskap. Hún hjálpar einnig við orkuvinnslu fæðu svo að líkaminn geti nýtt fæðuna sem best .  Fólk sem er undir miklu álagi og streitu er í meiri hættu á að líða skort á fólínsýru en skortur getur lýst sér sem þreyta, pirringur, höfuðverkur og minnkuð matarlyst.

Ýmis lyf geta valdið skorti á fólínsýru, meðal annars sýrubindandi lyf og getnaðarvarnarlyf.

Fólinsýra:

  • Er nauðsynleg eðlilegum þroska fósturs
  • Stuðlar að heilbrigðu hjarta og æðakerfi
  • Hjálpar til við efnaskipti

Laust við: Mjólkurvörur, egg, fisk, skelfisk, trjáhnetur, jarðhnetur, hveiti, soja.

Facebooktwitter

Notkun: 1 jurtahylki á dag með mat

Magn: 60 jurtahylki

Skammtastærð: 2 mánaða skammtur

Guli miðinn nýju blöndurnar eru allar í jurtahylkjum sem fer miklu betur í magann á flestum og nýtingin á bætiefnunum er miklu markvissari líkaminn nýtir það sem hann þarfnast.

Facebooktwitter

Innihald í 1 hylki:

Virk innihaldsefni:
Fólínsýra 400mcg, B12 vítamín (cyanocobalamin) 10mcg.

Önnur innihaldsefni:
Microcrystalline cellulose, maltodextrin, hypromellose, dicalcium phosphate, jurta magnesíum sterat, kísil díoxíð.

Sidebar