Fókus er ný blanda frá Gula miðanum sem getur hjálpað þér að efla einbeitingu og fókus og styðja við góða andlega líðan.

Fókus inniheldur amonísýrurnar Fenýlalanín og L-Glútamín. Fenýlalanín er nauðsynlegur hluti af daglegri næringu en líkaminn getur ekki framleitt fenýlalanín á eigin spýtur. Fenýlalanín vinnur í líkamanum til að byggja upp prótín og er nauðsynlegur hluti af góðu mataræði, en amonísýran fæst m.a. úr mjólk, osti, kjöti og fiski. L- Glútamín er eitt þeirra bætiefna sem gagnast meltingunni mest. Þessi þekkta amonísýra er vinsæl sem bætiefni meðal íþróttafólks, en hún hefur mikil áhrif á starfsemi vöðva og flýtir fyrir góðri endurheimt eftir æfingar og mikið álag. Glútamín er talin vera góð fyrir heilann þar sem hún getur aukið skerpu, einnig finnst mörgum hún draga úr sykurlöngun.

Fókus inniheldur eftirfarandi vítamín: A-vítamín (sem Beta karótín), E-vítamín, Þíamín, B3, B6 B12 ásamt Fólinsýru, Kalsíum, Járni, Magnesíum, Sink og Króm.

Fókus Gula miðans:

  • Stuðlar að betri einbeitingu og fókus
  • Getur verið hjálp við ADHD (Athyglisbrest með ofvirkni)
  • Getur verið hjálp gegn liðagigt og öðrum langvarandi verkjum
  • Stuðlar að aukinni orku

Fókus kemur í jurtahylkjum.

Laust við sykur, glúten, ger, soja, mjólk, hnetur, litar-, bragð- og rotvarnarefni.

 

Facebooktwitter

Notkun: 3 hylki hálftíma fyrir máltíð einu sinni á dag. Best að taka inn að morgni til.

Magn: 100 jurtahylki

Skammtastærð: U.Þ.B. 1 mánaða skammtur

Nýju blöndurnar frá Gula miðanum eru allar í jurtahylkjum. Jurtahylki fer betur í magann á flestum og nýtingin á bætiefnunum verður mikið markvissari.

Facebooktwitter

Innihald í 3 hylkjum:

Virk innihaldsefni:
A vítamín (beta karótín) 600mcg, E vítamín (D-alpha tocopherol succinate) 1mg, B1 vítamín (thiamine hydrochloride) 3mg, B2 vítamín (riboflavin) 3mg, B3 vítamín (nicotinamide) 6mg, B6 vítamín (pyridoxine hydrochloride) 3mg, fólínsýra (pteroylmonoglutamin acid) 150mcg, B12 vítamín (methylcobalamin) 150mcg, Bíotín (D-biotin) 150mcg, B5 vítamín (calcium-D-pantothenate) 3mg, kalk (citrate) 30mg, sínk (citrate & picolinate) 6mg, selen (L-selenium methionine) 100mcg, chromium (picolinate) 225mcg, DL-phenylalanine (DLPA) 500mg, L-glútamín 850mg.

Annað innihald:
Hypromellose, hrísgrjónaduft, jurta magnesíum sterat, kísildíoxíð.

Sidebar