Vítamín B-6 er vatnsleysanlegt vítamín.

B-6 eða Pýridoxín er mikilvægt fyrir eðlilegan heilaþroska og virkni sem og eðlilega starfssemi taugakerfis og ónæmiskerfis.

B6 getur ásamt t.d. fólati og B12 unnið á móti hækkuðu homocysteine í líkamanum en hækkuð gildi þessarar amínósýru geta aukið líkur á hjarta og æðasjúkdómum.

B6 hjálpar líkamanum að búa til serótónín, það vinnur náið með magnesíum og getur stuðlað að betra jafnvægi í taugakerfi og betri svefni.

Talið er að B-6 geti hjálpar óléttum konum sem þjást af morgunógleði. Þungaðar konur eiga alltaf að láta ljósmóður eða lækni vita af allri vítamín notkun.

B6 virðist stuðla að hormónajafnvægi og er mikið notað við fyrirtíðaspennu (PMS),

Misnotkun áfengis getur leitt til skorts á pýridoxíni.

Facebooktwitter

Notkun:
1 tafla á dag með mat.

Magn:
90 töflur

Skammtastærð:
3 mánuðir

Takið ekki meira en ráðlagðan neysluskammt.

Facebooktwitter

Innihald í 1 töflu:
B6 vítamín (pyridoxine HCl) 20mg.

Önnur innihaldsefni:
Dicalcium phosphate, microcrystalline cellulose, sterkja, stearic acid, kísil díoxíð, calcium stearate.

Sidebar