Astaxanthin er það efni sem gefur laxi, rækjum og flamingóum djúpa bleika litinn og laxi að auki stökkkraftinn. Astaxanthin er talið nærandi og styrkjandi fyrir húðina og vernda hana fyrir skaðlegum geislum sólarinnar. Einnig er það taliðefla orkubúskapinn ásamt því að auka þol og styrk við æfingar og síðast en ekki síst vernda og styrkja liðina.
- Jákvæð áhrif á ónæmiskerfið og á sama tíma hamlandi áhrif á bólguviðbrögð.
- Styrkir húðina, eykur teygjanleika húðarinnar og rakastig hennar ásamt því að vernda hana gegn skaðlegum geislum sólarinnar.
- Fyrir Augun. Sem öflugur andoxunargjafi stuðlar astaxanthin að heilbrigði fyrir augu.
- Hefur jákvæð áhrif á kólesterólið