Á áramótum eru margir sem setja sér áramótaheiti, þeir ætla að hreyfa sig meira, fara út að hlaupa eða í ræktina á hverjum degi. Það er frábært að setja sér markmið og ennþá betra
er það þegar við stöndum við markmiðin 🙂
Það er samt svo ánægjulegt að sjá að það er fullt af fólki sem hefur þetta sem lífstíl, hreyfingu og hollt mataræði. Sama hvað öllum heitum líður þá er alltaf nauðsynlegt að taka D-vítamín á veturnar, sérstaklega yfir háveturinn 🙂 D- vítamínið hjálpar okkur til að viðhalda góðri geðheilsu og efla ónæmisD vítamín kerfið. Gleðilegt 2015