Bleiki miðinn gefur 200 kr af hverju keyptu glasi.

Fallegur á að líta

Það hafa verið frábærar viðtökur við átakinu okkar með Bleika miðann. Múltí vít í Bleika miðanum er alveg að verða uppselt. Við vonuðumst eftir góðum viðtökum og við erum sko alsæl með viðbrögðin.

Núna ætti Bleiki miðinn að fást í flestum matvöruverslunum, apótekum og heilsubúðum. Höldum áfram að vinna í eigin forvörnum mætum í krabbameinsskoðun þegar við erum boðuð, engin ástæða til annars, og tökum vítamínin okkar. Áfram bleiki miðinn.